Super Mario Bros. U

Leikreglur

Markmiðið í leiknum er að klára borðið og komast að fánastönginni. Á leiðinni eru óvinir sem þarf að vara sig á. Hægt er að hoppa á þá til að drepa þá en ef maður rekst á þá deyr maður sjálfur.

Maður byrjar með 5 líf. Ef maður missir þau öll er leiknum lokið. Spurningakassar eru dreifðir um borðið og úr þeim er hægt að fá peninga. Nái maður 10 peningum fær maður aukalíf.

Stjórn

Hreyfa leikmann: Örvatakkar eða WASD

Hoppa: Bilstöng (Space)

Hlaupa: Left Shift

Hætta: Escape

Myndband af leik

Sækja leik

Hægt er að sækja spilanlegan leik fyrir Windows og macOS í Releases á GitHub.