Á bakvið verkið

Atli Óskarsson - FORR3FV05EU - Tölvubraut - Tækniskólinn.

Kolbeinn Ingólfsson - FORR3FV05EU - Tölvubraut - Tækniskólinn.

Lýsing

Verkefnið snýst um að stjórna Sphero SPRK+ í gegnum vefmyndavél með hand gestures með image recognition.

Gestures sem við erum með eru eftirfarandi:

  1. putti uppi: Afturábak
  2. puttar uppi: Vinstri
  3. puttar uppi: Hægri
  4. puttar uppi: Áfram
  5. puttar uppi: Stopp

Smá útskýring

Hand recognition-ið þarf sem minnst af skuggum í bakgruninum annars mun forritið "highlit-a" bakgrunin.

Document

Fyrir gestures notuðum við node.js og opencv pakkann, fyrir það sóttum við github repository-ið „opencv4nodejs“ frá notanda sem heitir „justadudewhohacks“, : https://github.com/justadudewhohacks/opencv4nodejs


Til að Tengjast Sphero-inum fyrst og fremst þurftum við bluetooth usb dongle, síðan þurftum við að setja in standard usb driver (winUSB). Fyrir driver-in notuðum við forrit sem heitir Zadig.
við notuðum líka eftirfarandi pakka til að tengjast fyrir node.js

  • Sphero
  • Noble
  • BlueBird
  • Browser-serialport

Kóði sem við notuðum sem undirstöðu fyrir sphero-inn sjálfann má finna hér https://www.npmjs.com/package/sphero

Samantekt

Það sem gekk illa var að tengja sphero-in við tölvu, install-a dependencies, að blenda hendina ekki við umhverfið.


Það sem við myndum vinna á er betrumbæta gesture recognition og að setja inn collision detection.