LEIKJAGERÐ

Leikjagerð 1

Nemendur kynnast grunnatriðum sem flestir tölvuleikir byggjast á. Áherslan er á að nemendur öðlist færni í C# forritun í 2D og 3D tölvuleikjagerð með Unity leikjavélinni.

Leikjagerð 2

Nemendur vinna með eigin hugmynd að leik sem þau þróa og smíða í Unity. Leikirnir geta verið ýmiskonar; 2D, 3D, VR, AR, fyrir snjallsíma og fjölspilun. Unnið er í teymi eftir Scrum aðferðafræðinni.

Tölvueikjagerð í öðrum áföngum

  • Forritun 3: 2D leikir með Python og Pygame.
  • JavaScript: Vefleikir með Canvas.
  • Reiknirit: Þrautalausnaleikir.
  • Viðmótsþróun: AR/VR/WebGL smáleikir með skynjurum.


Nokkrir tölvuleikir eftir nemendur úr leikjagerð I og II:

Mikael
Leikjagerð I

SuperMario64U
Leikjagerð I

Raid 51
Leikjagerð II

Euphoria
Leikjagerð II

Landvættir
Leikjagerð II