Nemendafélagið ENIAC

ENIAC stendur fyrir ýmsum viðburðum, svo sem tölvuleikjamótum, forritunarklúbbi og heimanámsaðstoð, svo eitthvað sé nefnt.

ENIAC

Forritunarkeppni grunnskóla

Tölvubrautin stendur fyrir forritunarkeppni sem er haldin árlega. Markmið keppninnar er að kynna forritun fyrir grunnskólanemendum og skapa vettvang þar sem þeir geta komið saman og leyst skemmtileg verkefni. Sjá nánar á kodun.is

Námskeið í forritun.

Nemendur á tölvubraut standa árlega fyrir námskeiði í forritun fyrir byrjendur, þar sem farið er yfir grunnatriðin. Notast er við forritunarmál í textaham. Sjá nánar á kodun.is