Á fyrstu önn er lögð áhersla á vefhönnun og gerð skalanlegra vefja. Kennd eru grunnatriðin í HTML og CSS.
Á annarri önn er farið dýpra í vefhönnun og notendaviðmót. Nemendur vinna með kvikun og smíða gagnvirkan vef.
Á þriðju önn er lögð áhersla á bakendaforritun í python með notkun umgjarða (e. framework). Farið er í http samskiptareglur og notkun vefþjónustu (e. APIs).
Nemendur vinna í teymi með eigin vefhönnun að þróun vefapps undir leiðsögn kennara. Farið er í gegnum vinnuferlið við vefþróun ásamt stuðningsferlum.
Lokaverkefni
Vefþróun I
Sýnidæmi
Vefþróun II
Flask - Json
Vefþróun III
Tender Strendingur
Vefþróun IV
Amigo
Vefþróun IV
Rafhjól vefapp
Vefþróun IV