VIÐMÓTSÞRÓUN


Nemendur fást við notendaupplifun, viðmót og forritun fyrir mismunandi aðstæður og umhverfi

Við vinnum með SVG, WebGL, internet hlutanna (e. IoT), sýndarveruleika (e. Virtual Reality) og viðbættan veruleika (e. Augmented Reality). Áhersla er lögð á sköpun gagnvirkrar frumgerðar.

Dæmi um hugmyndir og útfærslur eftir nemendur:

  • Gagnvirkt 3D kort
  • Taktmælir fyrir snjallúr
  • Gagnvirkur spegill
  • Tímastjórnunarteningur

Frumgerðir eftir nemendur.

Sphero með handapati
Viðmótsþróun

VR og Leapmotion
Viðmótsþróun

LED Matrix Snake
Viðmótsþróun

Þráðlaus hanski
Viðmótsþróun

Arcade vél
Viðmótsþróun

LED Matrix Toy
Viðmótsþróun

Magic Mirror
Viðmótsþróun

Webcam FBT
Viðmótsþróun

RFID Reader
Viðmótsþróun

AR fjarstýring
Viðmótsþróun

IoT Magic mirror
Viðmótsþróun

SVG símaleikur
Viðmótsþróun

Áttaviti
Viðmótsþróun