Raid 51

MIKAEL ANDRI INGASON OG HRÓLFUR GYLFASON

Verkenfni 5

Umhverfið hefur verið gert mun betra, núna er kvöld í staðin fyrir miður dagur, húsin og varð turnarnir hafa líka verið færð til þess að láta eyðimörkina líta raunverulegri út. Núna er komið objective system til þess að segja spilaranum hvert hann á að fara og 10 bunkerar sem spilarinn þarf að fara í til þess að leita að geimverunum. Allar villurnar við það að fara úr eyðimörkinni og til baka hafa líka verið lagaðar.

Næstu skref

Næstu skref ef við værum að plana að halda áfram með þennan leik væri það að setja hljóð í leikinn og bæta öryggismyndavælunum við svo að ef öryggismynd sér spilarann kallar hún á vörð sem kemur og reynir að stoppa spilarann.

Annað sem okkur myndi langa að gera væri að sýna skotin frá byssuni og láta hana hreyfast þegar spilarinn skýtur til þess að hjálpa spilaranum að sjá hvenær hann er að skjóta. Við myndum líka halda aðeins áfram með switch scene systemin og gera það svo að dauðir verðir respawni ekki eftir að skipta um scene.

Sækja verkefni 5 Það sem var gert fyrir verkefni 5 (milestone) Tímamælingar

Leikjaforritun 2 - Tölvubraut - Tækniskólinn - 2019