FORR3FV-Vor19-ArcadePi

Lýsing

Þetta verkefni stefnir að því að búa til hágæða Arcade vél sem verður með nokkra sérhannaða leiki og getur emulate-að leiki frá flestum eldri leikjatölvum eins og SNES, Gameboy etc. Body-ið á vélinni mun vera búinn til í framtíðarstofunni.

Image

Myndbönd af verkferlinu

IMAGE ALT TEXT HERE IMAGE ALT TEXT HERE IMAGE ALT TEXT HERE IMAGE ALT TEXT HERE IMAGE ALT TEXT HERE IMAGE ALT TEXT HERE

Kóði

Við skrifuðum mjög lítinn kóða þar sem flest allt sem við gerðum var annaðhvort testing með kóða sem var nú þegar til eða bara hardware hlutir eins og að reyna að tengja allt saman rétt. Mest allur kóði sem við notuðum var frá þessu adafruit matrix library: RGB LED Matrix

Hversu langt komumst við?

Það komu upp mjög mörg skrautleg vandamál sem við sáum ekki fyrir í þessu verkefni, og það hægði frekar mikið á okkur. Þess vegna þurftum við að minnka verkefnið smá til að það væri hægt að ná deadline-inu.

Hvað vantar upp á verkefnið?

Höfundar:

Benedikt, Davíð og Kristján